Hér getur þú skoðað og fengið upplýsingar um vöruúrvalið okkar - verði ykkur að góðu

  Ávextir, ber og grænmeti eru án nokkurs vafa ein mikilvægasta hollustuvaran sem fáanleg er í dag, og ómissandi hluti af hollu og góðu mataræði. Því miður geymast ferskir ávextir, ber og grænmeti ekki lengi, en þau geymast þeim mun betur eftir að þau hafa verið þurrkuð. Sem betur fer tapast lítið sem ekkert af næringarefnum við þurrkunina.

 • Gojiber

  Nettóþyngd 100 g
 • Kaliforníu rúsínur

  Nettóþyngd 500 g
 • Súpujurtir, þurrkaðar

  Nettóþyngd 120 g