Hér getur þú skoðað og fengið upplýsingar um vöruúrvalið okkar - verði ykkur að góðu

  Til hamingju framleiðir margar tegundir af múslíi og morgunkorni, þar á meðal Til hamingju Granóla sem er lang vinsælasta múslí landsins. Til hamingju Granóla uppskriftin er sér Íslensk, og framleiðslan fer fram í verksmiðju okkar að Klettagörðum 19. Til hamingju Granóla er ekki bara einstaklega bragðgott. Líkt og aðrar tegundir af Til hamingju múslíi þá inniheldur það hátt hlutfall heilkorna (68%), og hlutfallslega lítið af sykri miðað við algengar tegundir. Nýlegar rannsóknir benda til þess að regluleg neysla heilkorna dragi úr alvarlegum sjúkdómum og lengi lífið. Í samræmi við það ráðleggur Íslenska Landlæknisembættið neyslu heilkornavöru minnst tvisvar á dag.

 • Granóla

  Nettóþyngd 1000 g
 • Granóla

  Nettóþyngd 450 g
 • Haframjöl

  Nettóþyngd 400 g
 • Haframjöl

  Nettóþyngd 1000 g
 • Morgungull

  Nettóþyngd 1000 g
 • Morgungull

  Nettóþyngd 450 g
 • Múslí

  Nettóþyngd 450 g
 • Sólskinsmúslí

  Nettóþyngd 1000 g
 • Tröllahafrar

  Nettóþyngd 400 g