Hér getur þú skoðað og fengið upplýsingar um vöruúrvalið okkar - verði ykkur að góðu

  Kókoshnetur og afurðir úr þeim eins og kókosmjöl og kókosflögur eru náttúruvörur sem hafa verið hluti af mataræði fólks frá örófi alda. Þær innihalda mikið af hollum olíum, trefjum, steinefnum og vítamínum og þykja hafa víðtæk hollustuáhrif.

 • Kókosflögur

  Nettóþyngd 200 g
 • Kókosflögur ristaðar

  Nettóþyngd 250 g
 • Kókosmjöl gróft

  Nettóþyngd 250 g