Hér getur þú skoðað og fengið upplýsingar um vöruúrvalið okkar - verði ykkur að góðu

  Hnetur og fræ eru ómissandi hluti af hollu og góðu mataræði. Þau innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, trefjum og próteini, auk náttúrulegrar og hollrar fitu. Það er mjög vinsælt að bæta Til hamingju fræjum og hnetum út í bústið eða hristinginn, strá þeim yfir salatið og morgunkornið eða blanda þeim í deigið til að fá hollari kökur eða brauð. Við hvetjum þig til að prófa mismunandi tegundir, því lykillinn að hollustunni getur legið í fjölbreytninni. Langflestar Til hamingju hnetur uppfylla hollustukröfur Norræna Skráargatsins, og eru merktar með því.

 • Chiafræ

  Nettóþyngd 150 g
 • Fimmkornablanda

  Nettóþyngd 500 g
 • Furuhnetur

  Nettóþyngd 70 g
 • Furuhnetur, ristaðar

  Nettóþyngd 70 g
 • Graskersfræ

  Nettóþyngd 250 g
 • Graskersfræ, ristuð

  Nettóþyngd 100 g
 • Heslihnetuhakk

  Nettóþyngd 100 g
 • Heslihnetur

  Nettóþyngd 100 g
 • Hörfræ

  Nettóþyngd 500 g
 • Kasjúhnetur

  Nettóþyngd 250 g