Hér getur þú skoðað og fengið upplýsingar um vöruúrvalið okkar - verði ykkur að góðu

  Til hamingju snakkið eru góður valkostur fyrir þá sem vilja næringarríkara og hollara snakk í stað hefðbundins snakks eða sælgætis, án þess að fórna bragðgæðum og upplifun. Úrvalið okkar er óhemju fjölbreytt, og þar ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að auka á fjölbreytnina er skemmtilegt að blanda saman tegundum, sem oft skapar óvænta ánægju og bragðupplifun. Dæmi um vinsælar blöndur eru Til hamingju Chili jarðhnetur með svolitlu af Til hamingju Tamari möndlum, eða Til hamingju Hunangsristaðar jarðhnetur með svolitlu af Til hamingju Jógúrt rúsínum eða Til hamingju Ananas og Papaya.

 • Ananas og Papaya

  Nettóþyngd 200 g
 • Asíu mix sterkt

  Nettóþyngd 90 g
 • Bananar m/kakó og súkkul.

  Nettóþyngd 160 g
 • Bananar, hunangsristaðir

  Nettóþyngd 150 g
 • Blandaðar rúsínur

  Nettóþyngd 200 g
 • Boltablanda

  Nettóþyngd 200 g
 • Cheddar kasjúhnetur

  Nettóþyngd 125 g
 • Chili hrískökur

  Nettóþyngd 90 g
 • Chili jarðhnetur

  Nettóþyngd 150 g
 • Cindy mix

  Nettóþyngd 50 g