Hér getur þú skoðað og fengið upplýsingar um vöruúrvalið okkar - verði ykkur að góðu

  Baunir, linsubaunir og hálfbaunir, eða svokallaðar belgjurtir, eru mikilvægur hluti af mataræði fólks um allan heim og hafa verið það í þúsundir ára. Þær eru ómissandi í vinsælum þjóðarréttum flestra þjóða. Þær verða líka sífellt vinsælli í nýjum og spennandi hollusturéttum af ýmsu tagi, enda á meðal hollustu fæðutegunda sem völ er á. Þær eru prótein- og trefjaríkar og auðugar af steinefnum og vítamínum. Auk þess eru margar þeirra nær fitusnauðar. Allar Til hamingju baunir, linsur og hálfbaunir uppfylla hollustukröfur Norræna skráargatsins, og eru merktar skv. því.

 • Augnbaunir

  Nettóþyngd 500 g
 • Gular hálfbaunir

  Nettóþyngd 400 g
 • Hvítar baunir (Cannellini)

  Nettóþyngd 500 g
 • Kjúklingabaunir

  Nettóþyngd 500 g
 • Linsubaunir, grænar

  Nettóþyngd 500 g
 • Linsubaunir, rauðar

  Nettóþyngd 500 g
 • Nýrnabaunir, rauðar

  Nettóþyngd 500 g
 • Pintobaunir

  Nettóþyngd 500 g
 • Smjörbaunir

  Nettóþyngd 500 g