Uppskriftaflokkar

Möndlumjólk

Í uppskriftina þarf:

Aðferð:

Setjið möndlur og vatn í öflugan blandara og blandið vel saman.  Sigtið að lokinni blöndun ef þurfa þykir. Ef þið sigtið þá mælum við með því að nýta hratið eins og kostur er, t.d. út í hollustudeig eða annan bakstur, enda er það ríkt af trefjum og mikilvægum næringarefnum.

Mörgum finnst gott að bæta í uppskriftina ¼ tsk. vanilluduft og nokkrum döðlum til gefa bragð og sætu án sykurs.