430501-pekanhnetur-100g

 • Kjúklingasalat með grískri dressingu

  Uppskrift: 3 Kjúklingabringur 1 Avókadó skorin í bita 1/2 Ferskur ananas skorin í bita Kirsuberjatómatar 1 Skammtur af hreinu Til hamingju kúskús (Couscous) Salat (ykkar uppáhalds) Til hamingju kasjúhnetur, heilar eða brotnar Grískt dressing mix (frá Knorr) 150 ml Sýrður rjómi Barbeque sósa (frá Heinz)…Lesa meira
 • Kúskús (couscous) salat

  Uppskrift: 250 gr Til hamingju kúskús (Couscous) Soðið vatn 4 tsk cuminduft 2 tsk kanill 1 rauður chilli fínt saxaður 1 rauð paprika söxuð 1/2 krukka fetaostur í kryddolíu 1 rauðlaukur sneiddir 3 tómatar saxaðir 5 msk Til hamingju furuhnetur ½ dl sítrónusafi frá Lumia…Lesa meira
 • Hummus

  Uppskrift: 350 gr Til hamingju kjúklingabaunir 3 hvítlauksrif 3 msk sýrður rjómi 75 ml ólífuolía 2 tsk cummin 2 tsk sítrónusafi 1 rauður chilli ferskur salt og pipar eftir smekk Aðferð: Setjið kjúklingabaunirnar í skál og hellið vatni yfir þar til það hylur baunirnar og…Lesa meira
 • Teriyaki möndlusnakk

  Hefurðu prófað að rista möndlur í bökunarofni? Það er ótrúlega lítið mál, tekur stutta stund og útkoman er ótrúlega hollt og bragðgott snakk til að maula á. Möndlur með hýði Teriyaki sósa (t.d. Kikkoman) Sjávarsalt (malað t.d. milligróft) Hitið ofninn í 200 gráður. Hellið úr…Lesa meira
 • Kjúklingasalat með kasjúhnetum

  Það er fátt meira hressandi en að gæða sér á kjúklingasalati. Létt og bragðgott!  Uppskrift:  heilsteiktur kjúklingur (eða kjúklingastrimlar) Barbecue sósa eftir smekk 1 poki klettasalat 50 -100 g Til hamingju Kasjúhnetur (má nota brotnar kasjúhnetur) 1/2 gúrka 1 gul paprika 1 rauð paprika 1/2 rauðlaukur 2…Lesa meira
 • Spínatsalat

  Það er alltaf gaman af fá nýja uppskrift að salati því nýtt meðlæti getur gert gamlar uppskriftir spennandi að nýju. Uppskrift: Spínat Smjör Til hamingju Furuhnetur (má nota ristaðar furuhnetur eða salatblöndu, sem ekki þarf að steikja/rista). Sjávarsalt Sítrónupipar Bræðið smjörklípu á pönnu þannig að hún þekji…Lesa meira
 • Sesam kjúklingabitar

  Það er alltaf gott að gæða sér á kjúklingi. Hér er einföld uppskrift til að elda gómsæta kjúklingabita.  Rétturinn er borinn fram með hrísgrjónum. Uppskrift: 4 kjúklingabringur Sósa: 4 msk tómatsósa 4 msk hunang 2 msk sojasósa 2 msk edik 4 msk sykur Salt og pipar…Lesa meira
 • Hráfæðis hollustukaka eða hollustukúlur

  Það er þægilegt að eiga uppskrift að einfaldri og gómsætri hollustuköku.  Það er vel hægt að leika sér með hráefnin og skipta út því sem hverjum og einum finnst best.  Uppskriftin að botninum má einnig nota til að búa til hollustukúlur. Kökubotn: 2 dl döðlur…Lesa meira
 • Kjúklingastrimlar með sesam- og möndluhjúp

  Hérna er spennandi uppskrift að kjúklingabitum.  Frábær og hollur réttur sem hentar við ótal tilefni. Tilvalið hvort sem er sem forréttur, stakur smáréttur, eða á hlaðborðið.      Uppskrift: 2-3 kjúklingabringur 2 egg Hjúpur:  1 dl Til hamingju Sesamfræ 1/2 dl Til hamingju Möndluhakk, eða…Lesa meira
 • Eplasnakk með granóla, súkkulaði og karamellu (úr agave og kókos)

  Fersk epli, sneidd í þunnar sneiðar standa allaf fyrir sínu, en ef mann langar í eitthvað aðeins meira þá getur verið gaman að poppa þær aðeins upp og blanda fleiru saman við. Hér er uppskrift að eplasnakki sem búið er að sáldra granólablöndu yfir ásamt…Lesa meira