• Boltablanda, nýtt hamingjusnakk

  Við vorum að bæta við nýrri tegund í hamingjusnakk línuna okkar.  Við köllum hana Boltablöndu, því hún er sérsniðin að óskum þeirra sem vilja hollt og gott snakk á meðan þeir eru að horfa á "boltann" eða aðra spennandi viðburði í sjónvarpinu.  Þetta er ljúffeng blanda…Lesa meira
 • Til hamingju múslí

  Til hamingju framleiðir frábært múslí við allra hæfi.  Tegundirnar eru Granóla, Morgungull, Sólskinsmúslí og Múslí.  Þessar vörur þarf varla að kynna, og t.d. er Til hamingju Granóla langvinsælasta múslí sem selt er á Íslandi. Öll framleiðsla og pökkun Til hamingju múslís fer fram á Íslandi.Lesa meira
 • Vinsælasta ávaxta- og hnetusnakkið

  Til hamingju framleiðir og pakkar fjölbreyttri línu af hamingjusnakki, eða blönduðu ávaxta- og hnetusnakki, sem selt er í verslunum um allt land. Við erum afar þakklát fyrir miklar vinsældir snakksins okkar, sem hafa aukist hratt eftir því sem Íslendingar tileinka sér hollara mataræði og heilbrigðari…Lesa meira
 • Til hamingju er…

  Til hamingju er vörumerki sem sameinar hollustu og ánægju.  Við lítum á það sem hlutverk okkar að bjóða bragðgóðar, hollar og næringarríkar vörur sem hæfa heilbrigðum lífsstíl.Lesa meira